OG ÞESSI VIÐSJÁLA BIRTA…
„Blátt fjall, grænt vatn“.
Pai P‘ou
Milli fíngerðra fingra okkar líður varnarlaust lífið
og fellur á krónublöð hvítra magnólía,
ó sú unaðsstund er orðin skiljast bæði sögð og heyrð,
og röddin skírleikans sem ljóðin geyma!
Traduit en islandais par Hrafn Andrés Hardarson
mardi 22 mars 2011
Inscription à :
Publier les commentaires (Atom)
Aucun commentaire:
Enregistrer un commentaire