lundi 21 février 2011

EPONYMIE (en islandais)

ISLANDAIS :

ÞJÓÐHETJUNAFNGIFTAHEFÐ (page 188)- EPONYMY *

Til Auristela

„Hugsun er aðeins fullkomin þegar hún nær tjáningu“

Gustave Lanson
„Histoire de la littérature française“
Með fisfallandi dropum eins og flöktandi sálum,
með hugsunum, suði blóma,
fölgult, silfurgrátt, sægrænt,
mun regnið fylgja þér til dyra þinna!

Hér er hvert lauf blóm,
ómæld mæling eilífðar!
Á bak við gluggatjöldin hleypir högg
orða okkur gegnum kviktjaldið fyrir utan!

Svarthvítamynd* hjartans og þeirra hluta
þar sem innblásið augað sker inn í hérið og núið
og nöfn hversdagslegra einsemda.
--------

Aths.:
*eponym= persóna, söguleg eða þjóðsöguleg sem þjóð, ætt, land, borg o.s.frv. dregur nafn sitt af.
Svarthvítamynd =chiaroscuro/svarthvít rissmynd
Traduit en islandais par Hrafn Andrés Hardarson

Aucun commentaire: